Nú er hægt að fylgjast með breska jólasveininum fara yfir póstinn sinn, svara honum, aðstoða álfana sína og eitthvað meira á þessari <a href="http://www.royalmail.com/santamail"target=new>s íðu</a> í boði Royal Mail. Vefmyndavélin mun verða í gangi kl.9.30, 14.15 og 15.45 alla daga fram að jólum. Ef þið viljið hafa samband við þann gamla getið þið skrifið til; Santa Claus, Reindeerland, SAN TA1, U.K. og munið að ef þið viljið vera viss um að pósturinn berist honum að senda honum fyrir...