Eru þá komnir flókar í hana eða er henni bara illa við burstann ? Það á að vera til sprey sem er hægt að sprauta á feldinn ef flókar eru vandamálið, og það er mikið léttara að greiða í gegnum feldinn eftir að það hefur verið notað, eins eru líka til spes sjampo. Annars geturðu prufað að kaupa nýjan bursta, kannski rífur eða meiðir burstinn sem þú ert að nota á hana. Kíktu í næstu gæludýrabúð og segðu þeim frá vandamálinu, þau vita oft allskonar trix eða um efni sem eru góð :) Gangi þér vel...