En að koma bara með ítalska stemmingu inn í stofu ? það kostar ekkert í líkingu við það að fara þanngað rauverulega.. bara hugmynd ;) Gætir eldað ítalskan mat, gert íbúðina (stofuna) eins ítalska og hægt er, sett ítalska tónlist í spilaran, þið getið setið á gólfinu með dúk undir rassinum, kertaljós, og mat og þú mundir biðja hennar. Ég veit að minnsta kosti að ef ég og minn kall hefðum ekki efni á að fara út, fyndist mér þetta æðislegt, tala nú ekki um ef hann mundi leggja mikið á sig til...