Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Engifer
Engifer Notandi síðan fyrir 15 árum, 5 mánuðum 30 ára kvenmaður
1.024 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Hefur áhuga á: Körlum

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það sem ég er að reyna að segja er að það er mun auðveldara að ímynda sér veraldlega hluti en að finna upp nýjar tilfinningar og slíkt =) Finnst mér allavegana =)

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Haha, ég skil það ósköp vel =) =) Heimspekilegar spurningar eru þreytandi að því leiti að það eru ekki til nein svör við þeim og hvert svar vekur bara upp fleiri spurningar ef eitthvað er =) Mér finnst það samt meira spennandi en beinharðar staðreyndir :-)

Re: tíminn

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Veistu, ég hef verið svo slöpp undanfarið að ég man ekki einu sinni eftir að hafa skrifað þetta. -.-' Ég virka rosalega mikil tík og ætla ekki að koma með neinar afsakanir varðandi það því kannski er ég tík, ég veit það ekki. Maður sér ekki sjálfan sig í gagnrýnu ljósi en mér veitti ekki af því af og til. Fyrirgefið innilega leiðindin í mér, ég ætlaði ekkert að vera með stæla… eða ég held allavegana ekki, sökum talsverðra veikinda man ég það ekki… sönnun þess að veikir eiga bara að halda sig...

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Nei, ég er ekki að læra neitt svona, flest er þetta bara eitthvað sem ég hef heyrt, eins og þetta með boðefnin, og síðan munað =) Ég er hinsvegar í heimsspekinni. Kennarinn minn er áhugaverður í meira lagi og þar er eiginlega pælt í hverju sem er :D

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þegar ég skoða það sem við höfum sagt í þessum samræðum okkar sé ég að það er alveg hægt að púsla þessu saman =) Það eina sem við erum ekki sammála um er að þú segir að tilfinningar séu taugaboð en ég segi að þær orsakist af taugaboðum, sem er í rauninni bara túlkunaratriði =) Auk þess sem ég trúi að maður hafi sál og alls konar svoleiðis =) Ég sé líka að mér tókst að klúðra þessu hérna áðan, en ég er líka klaufi… ;-) Það er semsagt; Skynjun -> taugaboð fara til heilans -> taugaboð túlkuð ->...

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ertu þá að tala um skynfærin? Taugaendana í fingrinum? (Ég tek fram að eftirfarandi er eingöngu mín skilgreining og ekki endilega staðreynd.) Tilfinningar eru óskilgreinanlegar en ég myndi segja að þær væru andlegar (ef þú skilur hvað ég meina) Það er ruglandi að það sé talað um tilfinningar í t.d. fingrum þegar átt er við skynjun. Það eru taugaboð en ekki andlegt ástand. Tilfinningar eru partur af sálinni. Þær lýsa líðan manns. Líðan getur orsakast af ýmsu, hvort sem það er sársauki og...

Re: Sýru brandarar

í Húmor fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Einu sinni var maður sem hét Jón og var kallaður Siggi. Einu sinni voru jarðarber og banani úti að labba. Þá datt bananinn allt í einu ofan í skurð! - Er allt í lagi? Á ég að hjálpa þér upp? spurði jarðarberið Bananinn svaraði: - Þetta er allt í lagi, ég er með snickers í vasanum! Einu sinni voru 3 fílar úti að fljúga. Þá hrapaði einnallt í einu til jarðar. Þá sagði annar við þann þriðja: - Eigum við ekki að hjálpa honum? Sá þriðji svaraði: - Nei, þetta er allt í lagi, frændi hans á sjoppu!

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það er svolítil villa í þessu hjá þér sýnist mér, dopamine er boðefni en ekki tilfinning, þótt það geti orsakað tilfinningar. Maður borðar nammi því maður verður glaður af boðefnunum sem heilinn losar um vegna túlkunar heilans á taugaboðum frá bragðlaukunum. Þetta er þá röðin; Maður borðar mat og finnur bragð -> túlkun taugaboða -> losun boðefna -> tilfinning Boðefni =/= tilfinning Bætt við 16. desember 2009 - 18:39 Það er að segja ef manni finnst nammið gott… annars verður maður varla neitt...

Re: tíminn

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Eiginlega, þar sem ég hef þegar viðurkennt að ég hafi haft rangt fyrir mér. Þú hlýtur þó að skilja að ég hafi frekar viljað treysta því sem fólk sem ég þekki hefur sagt mér en því sem ókunnugir hugarar segja. En jæja… skiptir engu… Allir sáttir núna?

Re: tíminn

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Þakka þér . .

Re: Jólafrí?

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Já… ég ætti kannski bara að þegja þar sem megnið af litlu krökkunum í mínu hverfi þekkir mig með nafni og vel það… x) En ég þarf þó allavegana ekki að dansa með þeim kringum jólatréð :')

Re: Jólafrí?

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hahaha… litlu krakkarnir… do I need say more? x)

Re: tíminn

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Hverju ertu að fiska eftir? Að ég segi að þú hafir unnið? Sure. . . Ég skal játa, ég las ekkert af því sem ég setti inn :$ Hahaha =D Jájá… ég er ekki í stuði fyrir heavy rökræður en ég á það bara inni, ok? =) =) Ekki taka öllu svona alvarlega, ég var bara að glensa smá ^^

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Haha, já, það gæti verið =D

Re: Huga verður lokað.

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Gráta mig í svefn.

Re: tíminn

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Til dæmis þetta og þetta =) (…)And the findings are worrying. The researchers found - as have other researchers in the past - that there's a definite causal link between the violence portrayed in computer games, and violent and antisocial behaviour(…) Gæti fundið meira en það væri tímasóun þar sem ég sé ekki fram á að þú munir skipta um skoðun… :-P

Re: tíminn

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég væri reyndar alveg til í að það væru strangari reglur um þessa umræddu tegund tölvuleikja en ég skil hvað þú meinar =)

Re: tíminn

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ekki svo að skilja að ég vilji eyðileggja röksemdafærsluna þína en það hefur verið sýnt fram á að það eru bein tengsl milli glæpa og þess að spila glæpatölvuleiki… æjj, of seint, röksemdafærsla sködduð :-( Sorry elsku krútt :S ;*

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Úff, þetta hljómar mjög illa þegar þú segir þetta svona… drepa bara það sem manni dettur í hug… :S Mjeh, ætli ég sé ekki bara að rugla þessu saman við fæðukeðjuna… æj, ég er of þreytt til að pæla í þessu í augnablikinu… Það eru ýmsar dýrategundir sem gætu klippt af okkur hausinn með því einu að hnerra… En kannski passar það ekki inn í skilgreininguna á náttúrulegum óvinum… Ég er allavegana allt of þreytt til að koma með gott svar í augnablikinu, ég skal bara segja e-ð gáfulegra á morgun ;D

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég eiginlega bara pældi ekkert í skipulaginu á þesu sjálf svo það er ekki nema von að þú skiljir mig ekki… svona er að vera að gera margt í einu =) Ég veit auðvitað ekkert hvernig líf mannsins var aftur í grárri forneskju en ég reikna nú samt með að við, eins og önnur dýr, höfum átt okkar óvini. :-) En já, ég var held ég bara að reyna að útskýra undarlegt orðaval mitt :-) Ég átti sjálf í erfiðleikum með að skilja hvað þú varst að segja xD Við erum víst búin að rugla allverulega í kollinum á...

Re: Jóladressið

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ooohhhhhhh, nammm!!!

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Jájá, það er nóg að gera =) Ég skil ekki alveg hvað þú meinar… en það sem ég meina er að okkur stendur ekki lengur hætta af öðrum dýrum, allavegana ekki í daglegu lífi =) Þess vegna segi ég að við eigum ekki lengur náttúrulega óvini, því við höfum engar áhygjur af þeim í daglegu lífi. Hvort það passar við skilgreiningar fræðigreinarinnar veit ég ekki… :-) Það er líklega rétt að taka fram að ég á oft erfitt með að orða hlutina rétt, sérstaklega í skrifuðu máli, svo ég veit ekki hvort þú...

Re: Hjálp...

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Við verðum bara að vera sammála um að vera ósammála um ást. :) Ég skil bara ekki hvernig hægt er að segja að ást sé svipuð nokkurri annarri tilfinningu. Hún er eitt af þessu sem ekki er hægt að ímynda sér hvernig er heldur verður að upplifa. =) hann lifir í stórborginni og hann lifir á heimskautunumÞegar ég tala um náttúruega óvini mannsins á ég að sjálfsögðu við þá sem við áttum áður en við urðum nógu tæknilega þróuð til að búa í borgum og gátum svo mikið sem nálgast heimskautin. Þegar við...

Re: Afhverju?

í Rómantík fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það sem ég er að segja er að mér finnst ást vera tilfinning út af fyrir sig, kærleikur =/= gleði. Ég get bara alls ekki verið sammála því að ást sé það sama og gleði, þótt maður verði vissulega glaður af ást. Það eru ekki endalaust margar ‘grunntilfinningar’ en þær eru heldur ekki bara reiði og gleði. Maðurinn varð ekki til bara með smelli og allt í einu birtist, forfeður okkar áttu sína náttúrulegu óvini sem við höfum líka haft þar til við urðum sterkari, þökk sé þróun. Eftir því sem við...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok