Sagði ég einhvern tímann að þetta væri “ekkert líkt stúdentsprófum”? Svo skaltu muna að stúdentspróf er algerlega bóklegt próf, þú ert að hunsa alla flóruna af verk og listmenntun sem hægt er að útskrifast í. Svo nei, það þurfa ekki allir skólar að útskrifa stúdenta enda fara ekki nærri því allir í bóklegt nám.Sérðu þau orð einhvers staðar hjá mér? Þar er stefnt að því að stytta alla framhaldsskóla í sparnaðarskyni og minnka stúdentspróf svo þá mun enginn skóli bjóða upp á almennilegt próf....