Það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum að hugi fer deyjandi. Við erum að reyna að lífga hlutina við en þú getur ekki búist við að ein greinakeppni kippi bara öllu í liðinn. Það gæti þurft ansi margar, og helling af viljugu fólki, til að gera þetta öflugt samfélag. Mín gagnrýni byggist bæði á sögunni sjálfri, sem mér, eins og öðrum, finnst góð, enda lenti hún í sæti, sem og hugarfarinu sem virtist hafa verið á bak við hana. Fyrir mér gildir hugurinn rosalega mikið. Misskilningur, eins...