Það er alveg hlaupið yfir allt næntís two handed tapping draslið og varla snert á metalgítarleikurum, Dave Mustaine, Steve Vai, Joe Satriani, Kerry King, Dimebag Darrell, Steve Stevens, Zakk Wylde osfrv. Ég held reyndar að flestir blaðamenn Rolling Stone séu komnir vel yfir miðjan aldur þannig að þessi listi er sennilega bara byggður á því hvað þeir hlusta á.