Það er fínt stöff en sennilega ekki eitthvað sem gefur Brian May sánd, það getur verið að ég hafi rangt fyrir mér en ég held að Brian May sé með single coil pickuppa, í minningunni eru þeir allavega frekar litlir um sig sem bendir til þess að svo sé, kannski eru þetta mini-humbuckerar líka, það er dálítið öðruvísi hljómur í þannig pickuppum heldur en humbuckerum í fullri stærð. Það gæti mögulega verið að wahwah pedali myndi hjálpa þér að ná Brian May sándi með þessum gítar, þá meina ég ekki...