Persónulega myndi ég fá mér V án Floyd Rose kerfis, ég veit að jackson gera svoleiðis V líka, minna vesen að skipta um strengi, meira sustain og ég hef lent í því að gítarar með Floyd Rose hljómi falskir þegar ég er að spila rythma, sérstaklega ef ég er að spila soldið fast og dempa strengina með lófanum, þá gefur brúin aðeins eftir og allt hljómar falskt, fer kannski eftir því hvernig gítarinn er uppsettur en þetta böggaði mig þvílíkt amk.