einn mækur á bassatrommuna, einn sem vísar að bassaboxinu, einn sem vísar að gítarmagnaranum, samt ekki hafa þessa mæka of nálægt mögnurunum svo þeir nái að pikka upp trommusettið að einhverju leyti líka, pana bassann aðeins til vinstri, gítarinn aðeins til hægri og leyfa bassatrommunni að liggja í miðjunni söngvarinn með sérmæk, taka upp alla súpuna live og compressa allt töluvert.