Ég drekk ekki, dópa ekki og er ekki með bíladellu, er annars bara á meðallaunum þannig séð. Ég hef líka verið frekar duglegur að skipta einum hlut upp í annann og svo fæ ég stundum gefins dót sem þarf að laga, borga þá vini mínum fyrir að gera við það og sel það svo til að fjármagna hluti sem mig langar meira í, þetta snýst bara um útsjónasemi, ég eignaðist td 3 rafmagnsgítara á síðasta ári en borgaði bara 35000 kall í peningum fyrir þá, mismunurinn sem var, hugsi hugsi, 230.000 kall varð...