Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Elvis2
Elvis2 Notandi frá fornöld Karlmaður
700 stig
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.

Re: mini-magnari fyrir gítar og tappar

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Og svo er auðvitað bara hægt að kaupa eyrnatappa fyrir 50 kall í apoteki og klippa aðeins af þeim, þá blokka þeir ekki eins mikið af hljóðinu en hlífa eyrunum samt, þannig má spara 2450 krónur.. :D

Re: Til sölu Korg Poly-61 hljómborð.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Jamm, 705 variax, sunburst, eins og nýr.

Re: Vantar overdrive/distortion

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Boss eru að mínu mati alveg rosalega karakterlausir effektar, þeir eru vel samansettir og endast alveg út í eitt en hljóma bara, tjah, ekki mjög spennandi, enda hefur sýnt sig að fólk er að modda þessa gaura út í eitt til að hressa upp á þá. Þeir eru samt ekki allir slæmir, ég hef átt amk 10 boss pedala og CS2 compressorinn var ágætur (ekki þessi sem er verið að selja núna) og upprunalega Boss Chorus Ensemble græjan var æðisleg (gengur núna á 1000 dollara á ebay)

Re: Vantar overdrive/distortion

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Ég er með Marshall Bluesbreaker2 og Digitech Distortion Factory til sölu.

Re: Til sölu Korg Poly-61 hljómborð.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Ég er til í að láta þig fá Line6 5 strengja bassa í skiptum fyrir þennann synth ef þú hefur áhuga.

Re: Óska eftir Míkrófón statífi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Brooks er að selja nokkur míkrafónstatív.. http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=6450248

Re: Ukulele kennsla á íslandi??????

í Músík almennt fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Ég lærði það sem ég kann af að horfa á myndbönd á youtube..

Re: Boss TU-2 til Sölu

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Hvað ertu að spá í að selja þennann EHX overdrive pedala á?

Re: Óska eftir baritone gítar (rafmagns) verðhugmyndir?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Brooks er að selja einn á 50 þús. http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=6450248

Re: Vill einhver gera effektaskipti við mig?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Kannski þennann Dime pedala, hvað viltu fá fyrir hann?

Re: mini-magnari fyrir gítar og tappar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Maður yrði alls ekkert kjánalegur í útilegunni með lítinn Marshall og gítar með Floyd Rose, neinei, alls ekkert kjánalegt við það sko.. :p

Re: mini-magnari fyrir gítar og tappar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Þessir pínulitlu Marshallmagnarar eru algjört drasl, það er hægt að nota þá sem hilluskraut en ekki mikið meira.

Re: tilboð óskast !

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
magnarinn minn er sko 15 megatomm!

Re: tilboð óskast !

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
25 tomm.. Hmm, ókeeeei.. :p

Re: tilboð óskast !

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Vúú! Svartur og hvítur!.. Það segir mér eiginlega ekki neitt sko, þetta er svipað og að auglýsa bíl til sölu og tilgreina ekki tegund eða árgerð heldur bara lit. Hvaða týpa af Ibanez er þetta? Og hvaða tegund af magnara?

Re: Pedalar til skiptis?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Er með Marshall Bluesbreaker2 boost/distortion sem ég hef engin not fyrir og Digitech Distortion Factory sem ég gæti hugsað mér að láta ganga upp í eitthvað af þessu. Bætt við 12. janúar 2009 - 20:59 úbbs, tók ekki eftir þessu með að þú notir ekki distortion osfrv..

Re: Randall RG-200 G3Plus

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Ég átti Randall RG75 minnir mig að hann hafi heitað, hafði yfirleitt alla takka á 10 nema reverbið á æfingum og þannig hljómaði hann helvíti vel, hækkaði bara og lækkaði volumeið á gítarnum sjálfum. Minn var alveg ódrepandi, ég keypti hann 1991 af Dr Gunna eftir að Gunni kom úr ameríkutúr með hljómsveitinni sinni, ég seldi Danna Pollock magnarann 2005 og þá var ég búinn að þjösnast á honum á allann hátt tildæmis hafði ég misst hann úr ca 3ja metra hæð ofaná húddið á bíl einusinni og það eina...

Re: hljóð einangrun :) hjálp

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum
Þú getur fengið prófessional stúdíó svamp í Þ Þorgrímsson (lítur út eins og eggjabakkadýnur) svoleiðis er virkilega dýrt og gerir ekkert annað en að verja herbergið þitt fyrir utanaðkomandi hávaða, það mun eftir sem áður berast alveg hellings hávaði út frá herberginu þínu. Notaðu bara headfóna, það meikar engann sens að vera með einhver bassabox og þessháttar í fjölbýli

Re: Krókódílamaðurinn tab

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Ég var bara soldið hissa, hélt að þetta væri það fyrsta sem fólk lærði, þetta átti ekki að koma út sem árás eða svoleiðis, biðst hér með afsökunar.

Re: Krókódílamaðurinn tab

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Já en þetta er bara tiltölulega hefðbundinn blús..

Re: Digitech whammy

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Ég fer klárlega ekki að selja þér hann ódýrt ef ég get selt einhverjum heimskum útlendingi hann fyrir 750 dollara..

Re: Digitech whammy

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Ég myndi selja þér minn þar sem ég hef alls engin not fyrir hann en ég var að kíkja á Ebay og þeir eru að fara á alveg sick peninga (minn er fyrsta útgáfan semsagt, þeir eru að fara frá 500 og upp í 750 dollara..)

Re: Hvað hafið þið keypt á árinu?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Ég drekk ekki, dópa ekki og er ekki með bíladellu, er annars bara á meðallaunum þannig séð. Ég hef líka verið frekar duglegur að skipta einum hlut upp í annann og svo fæ ég stundum gefins dót sem þarf að laga, borga þá vini mínum fyrir að gera við það og sel það svo til að fjármagna hluti sem mig langar meira í, þetta snýst bara um útsjónasemi, ég eignaðist td 3 rafmagnsgítara á síðasta ári en borgaði bara 35000 kall í peningum fyrir þá, mismunurinn sem var, hugsi hugsi, 230.000 kall varð...

Re: Ódýrar gítarneglur?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Notaðu bara plastdröslin sem loka samlokubrauðin í pokunum nískupúkinn þinn! :p

Re: Banjo óskast

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Ég gæti mögulega haft áhuga á þessu banjói ef hinn gaurinn vill það ekki, hvað ertu að hugsa um að setja á það?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok