meinarðu að íslendingar stytti sinn verutíma á mótinu til að lækka kostnað? mér findist það fín hugmynd, fæstir af yngsta liðinu komast vegna þess hvað þetta er dýrt og eru þar af leiðandi búin að missa af sínum séns til að fara líkt og ég lenti í. Að vísu findist mér frekar að það ætti að breyta aldurstakmörkunum á þetta mót, hafa frekar 15, 16 ára til 19, 20 ára því þeir sem verða 14 ára þegar mótið verður og eru því núna 12 eða 11 að verða 12 hafa enga fjárhagslega burði til að sækja þetta mót.