ef við kíkjum á þetta þá er það að öllum líkindum vegna þess að forfeður okkar átu ekki kjöt, svo þróaðist maðurinn og hóf að éta kjöt sem aftur leyfði meiri tíma til dundurs þar sem þeir þurftu ekki að vera allan daginn að éta grænmeti og við það stækkaði heilinn osfrv osfrv það sem ég er að meina er að þú værir líklegast að sveifla þér í tré núna étandi banana ef menn hefðu ekki farið að éta kjöt og að maðurinn hafi ekki þróast eins og aðrar kjötætur sökum áhaldanotkuna