Skársta verslunin hérlendis myndi vera klifurhúsið, annars fæst búnaður í flestum útivistarvöruverslunum og svo er hægt að tala við gamalgróna klifrara sem og aðra sem hættir eru í sportinu og kaupa af þeim lítið notaðan búnað. Ég mæli þó frekar með að kaupa nýjan búnað þar eð svona öryggistæki er best að hafa í góðu lagi.