Já, ég hef lent þónokkuð mikið í þessu. Bróðir kærastans míns heldur því fram að ég verði ekki grafin þegar ég dey heldur seld í brotajárn. Mikið af gömlu fólki stoppar mig úti á götu og skipar mér að taka þetta úr mér því þetta sé svo ljótt, og einhver gamall kall í Kolaportinu kallaði mig naut og vinkonu mína “litlu ljót” útaf lokkum og lituðu hári O.o Bætt við 2. október 2007 - 11:41 Og mikið af litlum krökkum sem segja annað hvort “Ojj” eða “MAMMA SJÁÐU HANA!!!!”