Mér finnst bílar bara leiðinlegir. Margir strákar reyna að pikka upp stelpur út á bílinn, og keyra eins og hálfvitar [kannski búnir að vera með bílpróf í hálft til eitt ár] og rústa síðan bílnum, missa svo vini þangað til þeir fá nýjan bíl. Þeir eru margir líka svo óöruggir að þeir hafa ekkert annað að tala um en bílinn sinn, og reyna eins og þeir geta að skjóta inn í orðum sem maður skilur ekki neitt og hann sennilega ekki heldur en vill reyna að impressa mann eitthvað. Ég á vin sem er...