Jújú að sjálfsögðu er þetta allt bara smekksatriði. En nei, það er ekki vont að láta gata sig í vörina. Eða mér finnst það allavega ekki. Ef maður er stressaður, þá getur alveg verið að þetta sé vont, en ég slappa alltaf bara af því ég veit að þetta tekur fáránlega stuttan tíma og er núll sársauki ef maður pælir ekkert í honum.