Seconded! Allt þetta dýra dót er ekki peninganna virði. Kannski ef maður er tækjadellumanneskja með nóg af peningum. Nokia 5110 og 3310 for the win! Langar geðveikt í síma sem er með þessum valmöguleikum: Hringja, svara hringingum, senda og fá send SMS. Jú og það er reyndar fínt að hafa vekjaraklukku, dagatal og símaskrá líka.