Nei, meira svona ég er að leita mér að vinnu, ég hef ekki áhuga á skóla í augnablikinu vegna þess að ég var lögð í einelti og leið ömurlega í síðasta fjölbrautaskólanum mínum, og ákvað því að læra það sem ég hef mestan áhuga á, og mér finnst leiðinlegt að djamma.