Ekki bara Europopp, leðurhommavagninn blastar brjálæðislega góða tónlist, meðal annars Laibach, og annað rokk og industrial. Gay Pride gangan gengur ekkert út á það að líta út eins og fífl og spila tónlist, þetta er bara drulluskemmtilegt hvað allir eru hressir. Þetta er svona eins og þjóðhátíð fyrir litaglatt fólk. Nema það eru ekki nauðganir, eiturlyf og ofdrykkja á Gay Pride.