Frekar silly að margir svona ofsatrúar láta eins og að það sé ekki hægt að vera svona millistig af trúuðum manni. Maður þarf að trúa ÖLLU og fylgja ÖLLU sem stendur í biblíunni. Það er sko bara ekkert hægt að fara eftir sumu, og vera á móti öðru sem stendur þar því það stangast á við manns eigin hugmyndir. Annars finnst mér líka trúleysi frekar silly. Guðleysi, hins vegar, skil ég vel. Ég skil ekki alveg hvernig er hægt að trúa á alls ekki neitt.