Það er aðallega skortur á nikótíni (þegar maður er vanur því að nota það þ.e.a.s.) sem skapar kvíða. Ég var þegar kvíðasjúklingur þegar ég byrjaði að reykja og þetta breytti engu hjá mér, nema að ég róaðist þegar ég fékk nikótínið mitt. Nikótín hefur róandi áhrif á þá sem eru með þunglyndi, athyglisbrest og ofvirkni, og kvíða, síðast þegar ég vissi.