Maður leggur sig alla fram og dregur djúpt andann og segir “ÉG ELSKA ÞIG!” eins og í bíómyndunum, og svo ælir hann útúr sér “Sömuleiðis”. Hvað er það? XD Ég er reyndar búin að fá karlinn minn til að gera minna af þessu, því þetta fór í mig, en þegar það kemur svona sjaldan þá finnst mér það allt í lagi. Segi það stundum sjálf, en það er bara ef ég fer í kút í kring um mikið af fólki (og er að tala við hann í símann) og þori ekki að segja það upphátt. Já, ég er að verða búin að vera með honum...