Gaurinn sagði samt; "hvaða mynd er bara besta mynd sem þú hefur séð eða uppáháldsmyndið þin". Þannig að, kannski eru flestir að segja að þetta sé uppáhalds myndin sín, en ekki endilega besta mynd sem þeir hafa séð. Mér finnst hún til dæmis algjör snilld, skemmtunarlega séð, en hún er kannski ekkert endilega vel gerð (þó mér finnist það reyndar að flestu leyti).