Ég man allavega að í kring um október í fyrra var ég að horfa á sjónvarpið og það var einhver auglýsing sem hljómaði svona: “JÓLAÚTSALA Í LEIKBÆ JÓLAÚTSALA JÓLAÚTSALA JÓÓÓÓÓÓÓLAAAAAÚÚÚÚTSALAAAAA” …. Allavega í mínum eyrum.
Það er hægt að kvarta undan jóladrasli í miðjum nóvember þar sem það er byrjað að spila jólalög, skreytingarnar fóru upp á ýmsum stöðum fyrir a.m.k. mánuði, jólaútsölur eru eiginlega bara búnar og allt er að verða vitlaust!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..