Mér fannst þetta ekki vont. Fann meira fyrir því þegar lokkurinn var settur í, en þetta er mjööög persónubundið. Áður en ég fór og fékk mér gatið, vissi ég nákvæmlega hvar ég finn mest fyrir sársauka, og þess vegna fékk mér ég þetta, því ég vissi að ég myndi ekki finna mikið fyrir. Þannig að það er gott að þekkja sjálfan sig vel =) Hins vegar þegar ég fór með kærastanum mínum þegar hann fékk sér septum, þá vorum við tvö sem héldum í hendurnar á honum :P