Jah, My guess is as good as anyone's… Ég myndi halda að þetta sé útaf því að þessi röð “einn, tveir, þrír” eru fyrstu tölurnar sem fólk lærir mjög snemma á ævinni. Fóstur-dótturdóttir mín er t.d. tveggja ára, og hún kann að telja upp að þremur. Ég hélt fyrst kannski að hún kynni bara að segja orðin “einn, tveir, þrír”, þannig að ég prófaði hana nokkrum sinnum á þessu. Og það er enginn vafi á því að hún skilur konseptið. “Fjórir” er hinsvegar aðeins erfiðara að skilja, enn sem komið er. En...