Kannski, en breytingarnar hefðu byrjað mun fyrr, á millistríðsárunum: Engar “hreinsanir” eða fimm-ára áætlanir. En hugsanlega agressívari utanríkisstefna, þar sem Trotský var stuðningsmaður þess að útbreiða boðskapinn um allan heim, í stað “sósíalisma í einu landi” og innilokunarstefnu Stalíns. Samskipti Sovétríkjanna við umheiminn á millistríðsárunum hefðu verið mjög ólík því sem varð, og að sjálfsögðu haft sín áhrif á það hvernig WWII hófst og þróaðist. Heimurinn í dag væri allt annar sem...