Eigi veit ég það svo gjörla, en það hlýtur þá að hafa verið einhverskonar frumstætt segul-tæki, því hvorki voru menn búnir að finna upp röntgen- né ómskoðunartæki þá. En jafnvelg þó þeirra tíma læknar hefðu fundið kúluna, er óvíst að þeir hefðu getað bætt skaðann sem hún hafði gert, eða að koma í veg fyrir sýkingu (enn voru 70 ár í að fúkkalyf væru fundin upp :( Bætt við 31. maí 2007 - 21:42 Og ef þú ert að meina hinn fræga Edison, þá var hann 18 ára þegar Lincoln var myrtur, og þó nokkur ár...