Held líka að þetta sé bull, þó etv hafi verið einhverjir “laumugyðingar” í hernum, menn sem ekki voru skráðir gyðingar í ættbókum þrátt fyrir að vera það í raun og veru (allavega að hálfu). Í fyrra stríði voru hinsvegar margir gyðingar í þýska hernum, og stóðu sig margir vel. Flestir þýskir gyðingar litu á sig sem Þjóðverja, enda með aldagamlar rætur í landinu. Enda var mörgum slíkum, sérstaklega járnkross-höfum, hlíft við verstu ofsóknum nazista 20 árum síðar. Það var þó engu að síður rétt...