Nei, ekki JFK heldur pabbi hans, Joseph Kennedy. Hann var mjög stór kall í hinni mjög írsku Boston-borg, sagt er að hann hafi hagnast stórlega á sprúttsölu á bann-árunum, og varð fyrir vikið áhrifamikill í pólitík. FDR veitti honum embætti sendiherra í Bretlandi mest til að losna við hann, og í því embætti var hann Bretum óþægur ljár í þúfu, verandi írsk´-ættaður reyndi hann fremur að stía löndunum í sundur en að sameina þau gegn Þýskalandi nazista. Það var því vel við hæfi að hann væri...