En rasismi, slíkt getur ekki hafa þrifist hjá svona top-level pólitíkusum er það? Heh, nei ekki opinberlega, en þrátt fyrir fagrar ræður var rasisminn inngróinn í allt allt stjórnkerfi USA. Roosevelt var ríkur New York maður, og þrátt fyrir alla sína samúð með fátæku fólki á kreppuárunum, gerði hann ekki mikið fyrir málefni þeirra sem nú eru kallaðir “minnihlutahópar”. Það var helst að kona hans Elenor gæti rekið á eftir slíkum málum hjá honum. Truman var hinsvegar fæddur í fátækt í Missouri...