Ef þið viljið ekki Collector's edition eða eiga kassann utan um leikinn þá mæli ég með því að þið kaupið hann bara af sony station store. Kostar $49.99, sem er það sama og flestar búðir selja hann á. 6-8gb download minnir mig, en þið sleppið við að borga vsk+toll+sendingarkostnað, eða þá eitthvað okurverð í næstu tölvubúð ef hann kemur einhverntíman til landsins.