Þó svo ég vil helst fá ótakmarkað gagnamagn væri ég glaður að sjá einhvern milliveg farinn. Utanlandsnotkunin þarf nú ekki endilega að vera ókeypis, en hins vegar finnst mér allt of hátt verð á umframsóttu gagnamagni (2,5 kr/mb). Ég yrði mjög ánægður ef þetta gjald yrði lækkað um a.m.k. 1 krónu, jafnvel niður í 0,5 - 1,0 kr. Svo finnst mér að Síminn ætti að reyna betur að koma til móts við þau heimili sem sækja mikið af gögnum erlendis frá. Til dæmis finnst mér verðskráin fyrir gagnamagnið...