Nú? PB er svosem fínt í sjálfu sér, en það er ótrúlega mikið af svindlum sem pb finnur ekki. Ef einhver vill virkilega svindla, þá stöðvar pb hann ekki.. það ætti ekki að koma neinum á óvart. Það geta liðið vikur, jafnvel mánuðir þangað til Even Balance lokar á einhver svindl, og þá þarf bara oftast að breyta nokkrum línum í kóðanum til þess að fá svindlið til að virka aftur. Hinsvegar er svo mikið nýtt í etpro.. nýjir huds, nýr antilag kóði, nýr fps optimization kóði, mjög gott anticheat...