Ég mæli með rightstuf. Yfirleitt mun skárra verð en Amazon býður upp á. Svo er líka mikið af tilboðum í gangi, t.d. weekly specials og hálfsmánaðarlega eru þeir með sérstakar studio útsölur þar sem þú getur fengið 30-50% afslátt af dvd/manga frá ákveðnum framleiðendum (adv, bandai, tokyopop osfrv). Ef þú heldur þig við þessar útsölur þá held ég að það sé öruggt að þú sparar þér heilmikinn pening í staðinn fyrir að kaupa þetta heima, jafnvel eftir sendingarkostnað og vsk. Keypti mér t.d....