Náttúrulega langbest ef þú ætlar til evrópu að panta flug sjálfur hjá Iceland Express, t.d. til Frankfurt, og ef þú ætlar til ítalíu, geturu tekið lest eða bíl á leigu í þann tíma sem þú verður í fríi, og keyrt þangað, svo keyrt til baka að fríinu loknu, skilað bílnum og flogið aftur heim. Ég hef farið í svona evrópureisu með familíunni og við vorum bara á bílaleigabíl á autobahnbrautunum þarna, þá sérstaklega í gegnum þýskaland enda keyrðum við oftast um það.