Sirja það er náttúrulega afar ósanngjarnt að foreldrar þínir banni þér að fara í Verzló að ástæðulausu, og segi þér að borga þá skólagjöldin sjálf. Ég efast um að þau eigi ekki efni á þessum rúmum 60 þúsund kalli sem þú þarft að borga, því það er ekki eins og þau séu að brenna peningana með því að greiða fyrir skólagjöldin. Ef þú hefur virkilega áhuga að fara í VÍ, sest niður með þeim og ræðir málin, þá er ég viss um að þau séu tilbúin að borga fyrir þig skólagjöldin. Ef ekki, þá eru aðrir...