cablegram, ég er ekkert með neina fjandans efnishyggju. Ég fór yfir kosti námsins, sem að er frábært, og líka hversu frábær aðstaðan er. Góð námsaðstaða er hluti af því að bjóða uppá gott nám. Ég veit ekki hvar þú ert eða hvert þú ætlar í framhaldsnám, en þú finnur hvergi skóla með moldargólf og engan húshita. Það er í raun ekki til framhaldsskóli á landinu þar sem ekki finnst tölva, svo ég held þú ættir að hætta að snúa útúr og lesa kannski allt svar mitt áður en þú ferð að rífa þig með...