Ég er nú hvorki man utd né arsenal maður en Silvestre, sem að er atvinnumaður hjá einu besta liði í evrópu og fær borgað háar fjárhæðir fyrir að leika knattspyrnu, á ekki að taka þá áhættu að láta reka sig útaf sem gæti leitt til taps liðs síns. Það sýnir bara heimsku hans og hvernig hann lætur skapið hlaupa með sig í svo mikilvægum leik.