Að Stöð2 sé að rjúfa dagskráliði til að auglýsa, þegar þeir auglýsa líka á milli þátta og það sem verst er, taka líka DÝRT áskriftargjald, er skandall. Sama hversu dýrt dagskrárefnið er skuggi. Ég vona bara að við göngum í ESB, því að þar segir í lögum sambandsins að sjónvarpsstöðvar sem að þarf að greiða áskriftargjald fyrir, megi ekki einnig hafa tekjur af auglýsingum. Þá yrðu Stöð2 og RÚV í vondum skít, enda fáránlegt að þurfa að borga fyrir stöðvar og þurfa að þola endalausar auglýsingar.