Já ég ruglaðist líka, eins og spurningin snerist um ‘sem’. En mér sýnist nobody hafa afsannað mína kenningu, en spurningin sjálf er afar illa orðuð og fullt tilefni fyrir kennara að leggja fram kvörtun, því ef að þeir eiga við orðið ‘með’ almennt, þá getur það ekki verið valmöguleikinn A, en hins vegar getur það ekki verið neinn annar valmöguleiki heldur, svo það hlýtur að vera A. En eins og ég sagði, afar auðvelt að mistúlka spurninguna.