Það var einmitt hann Kjartan Henry sem ég minntist sérstaklega á Dullahan. Hann er 18 ára, kemur uppúr yngri flokkastarfi félagsins, s.s. uppalinn algjörlega hjá KR. Það má eiginlega segja að hann var bestur í liði KR, skapaði sóknirnar og marktækifærin, þar á meðal amk. eitt dauðafæri sem þessi nýji tékki klúðraði algjörlega. Hann á framtíðina fyrir, ótrúlega efnilegur.