Svo er ég ekkert að búa til kjaftæði. Þessi spurning var illa orðuð, rétt eins og fangelsisspyrningin sem Verzlingar fengu rétt fyrir, þótt svar þeirra var í raun rangt, þar sem þetta ákveðna fangelsi sem spurt var um er í New York ríki, ekki New York borg. Tek það fram að ég er ekki nemandi við borgarholtsskóla þótt að svo megi jafnvel virðast.