Fylkir virðist vera með mjög sterkt lið, en þetta er bara eins og alltaf, ár eftir ár raða þeir inn stigum á vori, og fyrri part sumars, en þegar líða fer á seinni hluta mótsins, þá skíta þeir á sig og brotna undan álaginu. Þannig hefur það hefur og þannig mun það haldast samkvæmt mínum spám. Annars hef ég ekki spáð fyrir neinni sérstakri lokastöðu í deildinni hjá einu eða neinu liði, það verður bara að koma í ljós, en maður getur oft séð svona nokkurn veginn hvernig einhverjum liðum mun...