Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Innritun í menntaskóla 2004

í Hugi fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég held ég taki nú frekar þýsku heldur en frönsku sem þriðja tungumál. Franskan er bara svo hýr, bæði hvað málfræðina og framburðinn varðar. Hins vegar má skemmta sér yfir þýskunni, ma. lært ræður Hitlers síðan í WWII auk margra annarra gyðingablótsyrða. Slíkt er ómögulegt með frönskunni, Frakkar hafa ekki gert neitt merkilegt sem vert er að muna eftir.

Re: Er lenging skólaárs ''holl''?

í Skóli fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þá hefur grunnskóli þinn ekki byggt skóladagatal sitt á reglugerðum menntamálaráðuneytisins.

Re: Almar er kallinn

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Mig grunar að AlmarD/verwex sé þessi í nike peysunni til vinstri ef ég man rétt út frá myndum á kasmírnum hans. En já þessi dúett á svo sannarlega framtíðina fyrir sér í hiphop bransanum.

Re: Er lenging skólaárs ''holl''?

í Skóli fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þetta var lengt því að foreldrar óskuðu eftir því, þe. foreldrarnir sem eiga krakka í 1.-6. bekk ca. Menntamálaráðherra varð við þeirri ósk, og þar af leiðandi þurfa nú allir nemendur grunnskóla að sitja í skólanum til 8. júní. Þetta ætti í raun bara að gilda yfir krakka á yngsta stiginu, því að allt þar fyrir ofan getur verið heima og séð um sig sjálft. Menntamálin á Íslandi gætu verið mun betri, en þetta fer ekkert að skána í valdatíð sjálfstæðismanna, það er öruggt.

Re: Reykjavíkurlistinn

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Eyðilegging Geldingarness? Hefuru eitthvern tímann komið þangað? Stórlega efast um það. Svæðið sem hefur verið grafið er mun mun minna en fólk heldur, enda blekkjast flestir af kosningarauglýsingum sjálfstæðismanna í síðustu borgarstjórnarkosningum, þar sem þeir stækkuðu grafið svæði svo það leit út fyrir að vera svona fimm sinnum stærra en það er í raun.

Re: Íþróttir / Brids

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Skák er formleg íþrótt en veit ekki með bridds, hvort það sé skilgreint sem íþrótt. Eflaust vegna vafans sem þeir nefna það sér.

Re: Uglan í Nylon

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
verwex það þarf ekki að endurtaka þetta aftur.

Re: til hamingju ICE.cs

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Tekið af drake.skjalfti.is; Skjalfti today 04.06.2004 21:37 - Posted by <b>WarDrake</b> - Iceland´s biggest lan tourney is today, the event setting opens up to competitors at 16:00 and competitive play will begin at 20:00. Note: This is all in icelandic time. CET is +2 hours and EST is -4 I believe. <b>Anyway gl to all teams, and Moma im bringing home the gold! and a mobile phone :Þ</b> -

Re: Eða ekki reykja- það er málið!

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ef að það er bannað að selja eiturlyf, ætti líka að vera bannað að selja tóbak.

Re: Geimur.is

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hehe mér þykir skemmtilegt hvernig þú flettir ofan af þessum tenglasíðum. Cinemeccanica á og sér um þessa vefsíðu minnir mig, hann kannski íhugar sinn gang hvað vefinn varðar.<br><br>__________________________________________________________________________________ <b>Komum í veg fyrir skerðingu tjáningarfrelsis.. - segjum <u>Nei</u> við fjölmiðlafrumvarpinu.</b> - <a href="http://grondal.blogspot.com"><b>grondal.blogspot.com</b></a

Re: Hvað vilt þú?

í Gullöldin fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þessi bannerkeppni er samt frekar gölluð. Aðeins einn banner er í sama formi og allir aðrir bannerar á huga, svo hinir 17. yrðu að öllum líkindum aldrei samþykktir af herra JReykdal. Hann hefur alla vega ekki gert það hingað til. Þó er náttúrulega alltaf hægt að breyta þeim, en það hefði átt að taka fram þessa reglugerð í upphafi svo hægt hefði verið að kjósa um nýjan banner í því formi sem hann mun verða svo fólk verði nú ekki svikið.

Re: Fyrirliði landsliðs

í Call of Duty fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Halló halló.. Hér hefur augljóslega myndast mikil gjá á milli þings (huga) og þjóðar. Ég legg til líkt og Hrannar gerði að leggja málið til þjóðaratkvæðagreiðslu (könnun) á CoD áhugamálinu, hvort fyrirliðinn ætti að vera Adios // Izelord elleger [BlitZ]Dr3dinn. Líkt og segir í stjórnarskránni, eins skjótt og völ er á.

Re: Fyrirliði landsliðs

í Call of Duty fyrir 20 árum, 10 mánuðum
[BlitZ]Dr3dinn

Re: Ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur...

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ef að það er satt að Sven Göran hafi óskað eftir að leikurinn yrði á rólegu nótunum til að koma í veg fyrir meiðsli á EM eftir viku eða svo, þá vona ég bara að KSÍ hafi fengið væna fúlgu fyrir, því hann fékk sínu svo sannarlega framfylgt. <br><br>__________________________________________________________________________________ <b>Komum í veg fyrir skerðingu tjáningarfrelsis.. - segjum <u>Nei</u> við fjölmiðlafrumvarpinu.</b> - <a href="http://grondal.blogspot.com"><b>grondal.blogspot.com</b></a

Re: Þegar ég hélt að þetta yrði ekki betra!

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Fæ mér kók með stelpunum, hanga í sjoppunni og flettum sönnum sögum..<br><br>__________________________________________________________________________________ <b>Komum í veg fyrir skerðingu tjáningarfrelsis.. - segjum <u>Nei</u> við fjölmiðlafrumvarpinu.</b> - <a href="http://grondal.blogspot.com"><b>grondal.blogspot.com</b></a

Re: Ísland-England

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Mig grunar að þetta þurfi ekki að vera í opinni dagskrá því þetta er vinaleikur. Annars ættu allir knattspyrnu- og íþróttaáhugamenn að vera áskrifendur af Sýn, þe. ef þú vilt fylgjast með þínum helstu áhugamálum.<br><br>__________________________________________________________________________________ <b>Komum í veg fyrir skerðingu tjáningarfrelsis.. - segjum <u>Nei</u> við fjölmiðlafrumvarpinu.</b> - <a href="http://grondal.blogspot.com"><b>grondal.blogspot.com</b></a

Re: Lada Sport

í Íslensk Tónlist fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ágætis band. En hann Stefnir söngvari bandsins þrífur varla hárið undir húfunni ef hann tekur hana aldrei af. Ætli hann sé ekki með svona þrjátíu óþekktar lúsategundir í hársverði sínum, líkt og Bob Marley hér á árum áður.

Re: Ljótar peysur?

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ullarpeysur eru ekki lúðalegar, þær eru MR-legar.<br><br>__________________________________________________________________________________ <b>Komum í veg fyrir skerðingu tjáningarfrelsis.. - segjum <font color=“#808080”>Nei</font> við fjölmiðlafrumvarpinu.</b> - <a href="http://grondal.blogspot.com"><b>grondal.blogspot.com</b></a

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hann/hún talar um þjóðina, því það er meiri hlutinn sem er á móti lögunum. Og hverjir ráða í lýðveldi? Jú, meiri hlutinn eins og þú eflaust veist. Útúrsnúningurinn vellur bara uppúr þér.

Re: Fjölmiðlafrumvarp : Þjóðaratkvæðagreiðsla!

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Glaciers, þú ert sá vitlausi að fullyrða um að við værum allir fáfróðir og hefðum ekki kynnt okkur þetta mál, sem að ég hef vám. vissulega gert og hann Hrannar félagi minn líka. Hvað hina varðar, það veit ég eigi.<br><br>__________________________________________________________________________________ <b>Komum í veg fyrir skerðingu tjáningarfrelsis.. - segjum <font color=“#808080”>Nei</font> við fjölmiðlafrumvarpinu.</b> - <a href="http://grondal.blogspot.com"><b>grondal.blogspot.com</b></a

Re: Fjölmiðlafrumvarp : Þjóðaratkvæðagreiðsla!

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hann gerði hið rétta.<br><br>__________________________________________________________________________________ <b>Komum í veg fyrir skerðingu tjáningarfrelsis.. - segjum <font color=“#808080”>Nei</font> við fjölmiðlafrumvarpinu.</b> - <a href="http://grondal.blogspot.com"><b>grondal.blogspot.com</b></a

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ólafur gerði hið rétta í málinu. Hvet alla sem hafa kosningarétt til að taka þátt í kosningunum, og vanda val sitt vel. Með þessum lögum er verið að skerða tjáningarfrelsið í fyrsta skipti í íslenskri stjórnmálasögu.

Re: Lyf?

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ha Nemesis? Eru þau auðvitað ekki vanabindandi ef þau eru leyfð? Það er nú meira kjaftæðið. Þá væri lyfjamarkaðurinn frekar fábrotinn, tala nú ekki um gos- og drykkjarmarkaðinn líka. Sem sönnun get ég boðað þig á heimili ömmu minnar annað kvöld. Hún tekur inn svefnpillur á kvöldin því að hún á erfitt með svefn á næturnar. Hún hefur tekið þær í það langan tíma að skammturinn hennar hvert kvöld stækkar smám saman. Nú hefur læknirinn neitað að skrifa lyfseðil fyrir öðrum skammti fyrr en hann...

Re: Íslenskir rokkáhugamenn

í Tilveran fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég ætla nú ekki að fara að verja sveitta kánter-stræk spilara en þarna kemur þú með vægast sagt hlægilega fullyrðingu nedrud.<br><br>__________________________________________________________________________________ <b>“Og það skal þá standa að Davíð Oddsson sé slík gunga og drusla að hann þori ekki að koma hér og eiga orðastað við mig.”</b> -<b> SJS</b> - <a href="http://grondal.blogspot.com"><b>grondal.blogspot.com</b></a

Re: Kæra Sunna

í Smásögur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Haha! Einstakur húmor færður í ótrúlega skemmtilegt form.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok