Þetta var lengt því að foreldrar óskuðu eftir því, þe. foreldrarnir sem eiga krakka í 1.-6. bekk ca. Menntamálaráðherra varð við þeirri ósk, og þar af leiðandi þurfa nú allir nemendur grunnskóla að sitja í skólanum til 8. júní. Þetta ætti í raun bara að gilda yfir krakka á yngsta stiginu, því að allt þar fyrir ofan getur verið heima og séð um sig sjálft. Menntamálin á Íslandi gætu verið mun betri, en þetta fer ekkert að skána í valdatíð sjálfstæðismanna, það er öruggt.