Með þessu svari þínu varstu einfaldlega að segja hugurum að þú værir sjálfstæðismaður. Ég bjóst við slíku svari, en ég sé ekki hvernig aldur minn tengist þessu, bæði þar sem að ég tók aldrei fram að ég sæji neitt betur en þú hvað þetta mál varðar, en það sem geri en þú ekki er að ég átta mig einfaldlega á að þessi tími sem stjórn sjálfstæðismanna hefur setið, er alltof langur. Nýjasta sönnun þess er fjölmiðlamálið umdeilda, þar sem að Davíð gerir grín að þjóðinni og stjórnarskránni....