Ég fíla veturinn betur þegar það er ekki þetta slabb vesen. Hitastigið á veturna er þægilegra, þegar það er ágætlega heitt á sumrin, hitastigið í tveggja stafa tölu á ég oft erfitt með að sofna, sérstaklega ef það er dúnalogn úti því þá blæs ekkert inn um opna glugga herbergis míns. En hins vegar er þetta mikið verra í útlöndum svo maður getur verið þakklátur fyrir að búa í kuldanum á Íslandi, þótt að hitinn fari ört hækkandi með árunum.<br><br>Annars er ég frekar andvígur íhaldi.