Nemesis þetta var ekki brot. Markmanni ber að lúta nákvæmlega sömu reglum og aðrir leikmenn vallarins, hvort sem það er innan markteigs eða annars staðar á vellinum. Það eru ekki til neinar reglur sem segja til um að markmaður hljóti sérstaka vernd. Því var þetta lögmætt mark, þar sem að Terry og Campbell stökkva upp í boltann, en örskotsstundu síðar stekkur markmaðurinn upp, í raun upp undir Terry, og þar af leiðandi myndast þar snerting þar sem að hend Terry's fer á öxl markmannsins, en...