Ég hef notað norton í nær 2 ár og hann hefur ávallt reynst mér vel. Þau skipti sem vírusar hafa komist inná þessa tölvu sem ég hef notað allan þennan tíma, var algjörlega útaf mínum místökum, og mér tókst að hreinsa þau með hjálp norton og removal tools frá framleiðanda hans, symantec.com. Norton Antivirus er topp vírusvörn, mæli með henni.<br><br>Annars er ég frekar andvígur íhaldi.